Fyrirvari á félagsfundi

Kæru félagsmenn
Fyrirvari á félagsfundi á morgunn miðvikudag.
Vegna slæmrar veðurspár á morgunn viljum við auglýsa félagsfundinn okkar með fyrirvara , þar sem félagsmenn okkar koma víða að en ekki eingöngu frá höfuðborgarsvæðinu.
Við munum fylgjast með veðri og vindum á morgunn og látum vita hér EF fundi verður aflýst.