Brjóstapúðar

Á síðasta fundi, þann 27. september 2017, var kynnt hugmynd um brjóstapúða. Hér að neðan eru slóðir í nokkur snið og hugmyndir. Búið er að panta nafnaborða fyrir félagið og takmarkið er að gefa rúmlega 200 púða á ári, þ.e. einn púða til hverrar konu sem greinist með brjóstakrabbamein.

https://www.youtube.com/watch?v=Z072j-_S1d4

file:///C:/Users/vigdisst/Downloads/Hands%20on%20Heart%20Pillow%20Pattern.pdf

http://www.emblibrary.com/EL/ELProjects/Projects.aspx?productid=pr1572