Félagsfundur miðvikudaginn 25.apríl. kl:20.00

Félagsfundur Íslenska bútasaumsfélagsins verður haldin miðvikudaginn 25.apríl  kl. 20.00 í Safnaðarheimili Fella- og Hólakirkju.

Dagskrá:

  • Vorið í garðinum, Ragnheiður Björnsdóttir
  • Önnur mál / Kaffihlé
  • Happdrætti
  • Sýnt og sagt frá

Nú er allrasíðasti dagur að skila inn í EQA samkeppnina Krossgötur, ef einhver hefur farið í Krossgötu-stuð um páskana þá er um að gera að kíkja á fund og skila inn sínu verki.

Minnum á að húsinu er lokað um leið og fundur hefst því hvetjum við konur að mæta tímanlega.