Félagsfundur miðvikudaginn 23. september kl. 19.30

Fyrsti félagsfundur vetrarins verður haldin miðvikudaginn 23. september kl. 19.30 í safnaðarheimili Grensáskirkju (Háaleitisbraut 66).  Dagskrá fundarins er:

  • Útsaumur og crazy quilt, Gunnlaug Hannesdóttir.
  • Sagt frá bútasaumssýningu í Birmingham sem haldin var í ágúst.
  • Kynning á jólasamkeppni með þemanu birta/ylur, stærð 40×40 sm.
  • Þema jólagjafar kynnt.
  • Sagt frá næsta EQA verkefni.
  • Sýnt og sagt frá crazy quilt verkum
  • Happadrætti
  • Önnur mál.

Aðgangseyrir fyrir félagsmenn 500 kr. en aðrir gestir greiða 1.000 kr.  Stjórnin.

Skrifa athugasemd