Félagsfundur 27. september kl. 19.30 í Bústaðarkirkju

Fyrsti fundur félagsins verður haldinn í Bústaðarkirkju (gengið inn frá Bústaðarvegi þar sem bókasafnið var áður) klukkan 19.30.

  • Borghildur Ingvarsdóttir verður með erind sem hún nefnir, Kúvending í hennar lífi.
  • Kaffihlé.
  • Birmingham í máli og myndum.
  • Happadrætti.
  • Sýnt og sagt frá, sumarverkin.
  • Önnur mál.

Hlökkum til að sjá ykkur öll.   Stjórin.