Félagsfundur 21. september 2016 kl. 19.30

Fyrsti félagsundur félagsins verður haldin miðvikudaginn 21. september 2016 kl. 19.30 í safnaðarheimili Grensáskirkju.

  • Birna Guðmundsdóttir heldur erindi um sögu bútasaums á Íslandi fyrir árið 1980 sem hún rannsakaði í mastersritgerð sinni, Bút fyrir bút.
  • Kynning á samkeppnum.
  • Happdrætti.
  • Sýning á verkefum frá námskeiðum síðastliðið vor hjá Elínu L. Grinberga.
  • Sumarsaumaskapur sýndur og saga þeirra sögð sem liggur að baki.

Aðgangseyrir 700 kr. fyrir félagsmenn en 1.000 kr. fyrir aðra gesti.