Félagsfundur 21 október 2015 kl. 19.30

  • Margrét Valdimarsdóttir nýkjörinn formaður Heimilisiðnaðarfélags Íslands (HFÍ) kynnir félagið. Hún segir frá sögu og tilgangi félagsins en það rekur námskeiðskóla og litla verslun og gefur út ársritið Hug og hönd.  Auk þess mun Margrét hafa með sér bútasaumsteppi úr eigin smiðju.
  • Súkkulaði “Omnom” og bútasaumur hvernig tengist það? Sjón er sögu ríkari.
  • Klúbburinn Ölfurnar koma og kynna verk sín og starfsemi.
  • Happdrætti
  • Sýnt og sagt frá.
  • Önnur mál.

Sjáumst kát og hress, tökum með okkur gesti.   Aðgangseyrir 500 kr. fyrir félagsmenn en 1.000 kr fyrir gesti.

Skrifa athugasemd