Félagsfundur 21 mars kl. 19.30, Bústaðakirkju

Jóhanna Erla Pálmadóttir kemur á fundinn og segir okkur frá reflinum um Vatnsdælasögu sem verið er að sauma á Blönduósi.  Ræðir aðeins og kynnir Prjónagleðina sem er á Blönduósi fyrstu helgina í júní

Umræður um EQA verkefnin.

Spurt og svarað um aðalfund og vorferð.

Happdrætti.

Sýnt og sagt frá, hvetjum alla til að sýna ný saumaverk.

Hlökkum til að sjá ykkur öll.   Kveðja stjórnin.