Félagsfundur 15 febrúar 2017 kl 19.30.

Verður haldin í safnaðarheimili Grensáskirkju.

  • Hjörtur Þorbjörnsson, forstöðumaður Grasagarðsins í Reykjavík flytur erindi sem hann kallar, Árstíðir, litir og form.
  • Guðfinna Helgadóttir í Virku kemur og segir frá.
  • Sagt frá Vorferð 29 apríl næstkomandi.
  • Sýnt og samt frá, m.a. töskur og körfur sem saumaðar voru á saumadeginum 28 janúar síðastlinn.

Athugið að þetta er seinasti fundurinn á þessu starfsári, næst er aðalfundur 25 mars.   Mætum hress og tökum með okkur gesti.

Stjórnin.