“European Art Quilts VII”

Umsóknarfrestur fyrir  “European Art Quilts VII” er í mars 2012.  Valið er úr umsækjendum en nánar upplýsingar finna á heimsíðunni hér að ofan.  Fram til þessa hafa tvær íslenskar listakonur tekið þátt í þessari samsýningu Evróskra listamanna.