Bútasaumsverk til Kanada 2018

Íslenska bútasaumsfélagið hefur þegið boð Ailsa Craig Quilt & Fiber Arts Festival um að taka þátt í hátíðinni.  Nú vantar félaginu tilnefningar um verk félagsmanna sem verða send út.   Vinsamlegast fyllið út meðfylgjandi eyðublað ásamt mynd og sendið á póstfangið sem kemur fram á eyðublaðinu.

Skrifa athugasemd