Bútasaumssamkeppni Storksins

STORKURINN efnir til bútasaumssamkeppni í samstarfi við tvinnaframleiðandann Gütermann.  Þemað er: FERÐALAG.  Skilafrestur er til 1. október 2011.   Nánar má lesa upp keppnina hér.

Skrifa athugasemd