Alþjóðleg blokkaskipti

Rafræna tímaritið Quilt around the World stendur fyrir alþjóðlegum blokkaskiptum sem eru opin öllum.   Þátttakendum verður raðað í 12 manna hópa og hver aðili þarf að skila inn 12 blokkum fyrir 31. mars 2012.   Greiða þarf þátttökugjald vegna póstburðargjalda. 

 

Skrifa athugasemd