Blokkahappdrætti á aðalfundi 2012

Á aðalfundi félagsins 12 maí nk. er ætlunin að vera með blokkahappdrætti. Blokkin á að vera 10 ½”, með saumfari.

Miðjan á að vera ljós en hver og einn ræður litavali ~ 2 eða 3 litir.

Munið að merkja blokkina eða blokkirnar. Dregið verður úr nöfnum þeirra sem koma með blokk/ir.

Munstrið af blokkinni er fengið úr bók eftir Debbie Mumm, stælt og staðfært af Sigríði Poulsen

Smelltu hér til að fá snið og myndir af blokkinni