Minnum á bjarnarklóna!

Happdrættisblokkin fyrir aðalfund félagsins 14 maí næskomandi  er bjarnarkló og á hún að vera 14″ fyrir utan saumfar ( 14 1/2 tomma samtals).  Dregið verður úr nöfnum þeirra sem koma með blokk/ir á aðalfundinn.   Nánari upplýsingar er einnig að finna á blaðsíðu 30 í Fréttabréfi Íslenska bútasaumsfélagins nú í haust.