Annað byrjendanámskeið haldið í lok febrúar

Íslenska bútasaumsfélagið þakkar góðar undirtektir við byrjunarnámskeiðinu sem hefst um næstu helgi. Biðlisti hefur myndast og hefur því verið skipulagt annað námskeið helgina 26.-27. febrúar á sama stað. Örfá pláss eru laus, en þær sem eru á biðlista ganga fyrir. Mikilvægt er að greiða námskeiðsgjald við skráningu eða í seinasta lagi þremur vikum fyrirfram.

Námskeiðslýsingu má lesa hér.