Alþjóðleg textíl samkeppni, Ítalía 2012

Í tengslum við Verona Textíl sýningu 8 mars 2012 er efnt til alþjóðlegrar samkeppni með þemanu “Tosca” eftir samnefndri óperu.  Nánari upplýsingar má finna hér.

Skrifa athugasemd