Aðalfundur, vorferð og námskeið 20 til 22 apríl 2018

Nú sláum við saman aðalfundinum, vorferðinni og námskeiði.  Höldum til Blönduóss og skemmtum okkur vel helgina 20. til 22. apríl 2018.

Dagskrá: Hótel Blanda Blönduósi.

Föstudagur:

20-00   Innskráning og samhristingur

Laugardagur:

Námskeið/sýnikennsla: Verða öllum þátttakendum opin  Skráning á staðnum.

09:00-12:00     Búa til lauf úr efni sem hverfur. Margrét Óskarsdóttir

Vatnslitun á efni og ùtsaumur. Ásdís Finnsdóttir

12:00-13:00     Hádegisverður.

13:00-16:00     Pappírsaumur á einfaldan hátt Kolbrún Símonardóttir

Art quilting Dagbjört Guðmundsdóttir

16:00-16:30     Kaffihlé.

16:30-18:00     Aðalfundur: Venjuleg aðalfundastörf og önnur mál um framtíð félagsins.

19:00-23:00     Kvöldverður með skemmtiatriðum.

Sunnudagur:

09:30-12:00     Námskeið: Brjótast út úr hinu “hefðbundna”. Kennari er Sveina Björk Jóhannesdóttir.

12:00-14:00     Hádegisverður hjá Brimslóð, við hliðina á Hótel Blöndu.

14:00               Endum á að skoða refilinn og textilsafnið.

Kostnaður:

Hótel Blanda: Eins manna herbergi: 13.900kr pr. nótt. Tveggja manna herbergi: 15.470kr pr. nótt. Matur og tvö námskeið: 25.000kr.

Vinsamlega tilkynnið þátttöku á netfangið fingurbjorg hja gmail.com eða í síma 8603929 fyrir 5. febrúar 2018.

Allar nánari upplýsingar verða sendar til þátttakenda þegar nær dregur.

Stjórnin.