Störf aðalfundar eru:
- Fundasetning, kosning fundastjóra og fundaritara.
- Skýrsla stjórnar um störf á liðnu ári
- Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykktar.
- Tillaga um árgjald
- Skýrslur nefnda Hetjuteppanefndinn kemur.
- Lagabreytingar, enda hafi þær borist stjórn fyrir boðun aðalfundar
- Kosning formans
- Kosning meðstjórnanda
- Kosning varamanna
- Kosning tveggja skoðunarmanna
- Kosning í nefndir.
- Önnur mál
- Aðalfundi slitið.