Aðalfundur Íslenska bútasaumsfélagsins

Aðalfundur Íslenska bútasaulmsfélagsins verður haldin laugardaginn 25 mars 2017 kl. 13.30.  Fundurinn verður haldin í Safnaðarheimili Grensás Kirkju Háaleitisbraut 68 Reykjavík.  Dagskrá aðalfundar er samkvæmt lögum félagsins:

 1. Setning fundar, kosning fundastjóra og fundarritara.
 2. Skýrsla stjórnar um störf á liðnu ári.
 3. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykktar.
 4. Tillaga um árgjald.
 5. Skýrslur nefnda.
 6. Lagabreytingar, enda hafi þær borist fyrir boðun aðalfundar.
 7. Kosning formanns.
 8. Kosning meðstjórnenda.
 9. Kosning varamanna.
 10. Kosning tveggja skoðunarmanna.
 11. Kosning í nefndir.
 12. Önnur mál.
 13. Fundi slitið.