Aðalfundur

Aðalfundur Íslenska bútasaumsfélagsins verður haldinn laugardaginn 09. apríl kl. 10.00.

Fundurinn verður haldinn í safnaðarheimili Grensáskirkju

Störf aðalfundar eru:

1. Fundasetning, kosning fundastjóra og fundaritara.

2. Skýrsla stjórnar um störf á liðnu ári

3. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykktar

4. Tillaga um árgjald

5. Skýrslur nefnda

6. Lagabreytingar, enda hafi þær borist stjórn fyrir boðun aðalfundar

7. Kosning formans

8. Kosning meðstjórnanda

9. Kosning varamanna

10. Kosning tveggja skoðunarmanna

11. Kosning í nefndir

12. Önnur mál

13. Aðalfundi slitið.

Gamanferðir, munu kynna handavinnutengdar ferðir sem þau bjóða upp á.

Sýning á hetjutppum sem borist hafa.

Hlé.

Ferðatöskusala og spjall.