september 2017

Brjóstapúðar

Á síðasta fundi, þann 27. september 2017, var kynnt hugmynd um brjóstapúða. Hér að neðan eru slóðir í nokkur snið og hugmyndir. Búið er að panta nafnaborða fyrir félagið og takmarkið er að gefa rúmlega 200 púða á ári, þ.e. einn púða til hverrar konu sem greinist með brjóstakrabbamein.

https://www.youtube.com/watch?v=Z072j-_S1d4

file:///C:/Users/vigdisst/Downloads/Hands%20on%20Heart%20Pillow%20Pattern.pdf

http://www.emblibrary.com/EL/ELProjects/Projects.aspx?productid=pr1572


Félagsfundir – haustið 2017

Í vetur verða félagsfundir haldnir í Bústaðakirku daganna 27 september, 25  október og 29 nóvember kl. 19.30.


Félagsfundur 27. september kl. 19.30 í Bústaðarkirkju

Fyrsti fundur félagsins verður haldinn í Bústaðarkirkju (gengið inn frá Bústaðarvegi þar sem bókasafnið var áður) klukkan 19.30.

  • Borghildur Ingvarsdóttir verður með erind sem hún nefnir, Kúvending í hennar lífi.
  • Kaffihlé.
  • Birmingham í máli og myndum.
  • Happadrætti.
  • Sýnt og sagt frá, sumarverkin.
  • Önnur mál.

Hlökkum til að sjá ykkur öll.   Stjórin.