apríl 2015

Töskusamkeppni

Á sýningunni „Bjálkinn“ sýning Íslenska bútasaumsfélagsins sem haldin verður i Perlunni dagana 9. – 17. maí 2015, verður samkeppni um töskur.

Í fréttablaði félagsins var samkeppnin nefnd á tveimur stöðum. Á öðrum staðnum mátti skilja að töskurnar ættu að vera saumaðar með bjálkakofa en það er ekki rétt, aðferðin (þ.e. munstrið/blokkin) er FRJÁLS.

Þátttöku þarf að tilkynna fyrir 1.maí  2015

Smelltu hér til að fá þátttökublaðThe Festival Of Quilts 2015 & The Knitting & Stitching Show 2015

Hin áralega EQA sýningin Festival of Quilts í Birmingham ~ allt um sýninguna hér > http://www.thefestivalofquilts.co.uk/…/Workshops-and-Lectur…

The knitting and stitching show. Næsta sýning verður í London 7-11 okt 2015

Áhugaverð sýning fyrir allt handverksfólk. Það ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi, það verður bútasaumur, prjón og hekl, skartgripir, vefnaður, kortagerð, blúndugerð, krosssaumur og margt fleira.

Sjá nánar hér > http://www.theknittingandstitchingshow.com/