nóvember 2013

2014 European Patchwork Meeting/ Contest/ Exhibition‏


Jólafundur 2013

Jólafundur Íslenska bútasaumsfélagsins verður haldinn í Safnaðarheimili Grensáskirkju,Háaleitisbraut 66.  Miðvikudaginn 27. nóvember kl: 19.30.

Dagskrá kvöldsins:
  • Tekið verður á móti jólagjöfum (bollamottum)  Númer verða afhent við móttöku gjafanna sem verður deilt út í lok fundarins
  • Hugvekja sem Sigurjón Árni flytur
  • Þá mun Selma í Pfaff koma og kynna tvær nýjar saumavélar
  • Kaffi og kökur
  • Bollamottur afhentar
  • Úrslit jólasamkeppninnar Aðventa kynnt
  • E.t.v önnur mál
Ef konur eiga eitthvað jólalegt til að skreyta með, er það vel þegið.