september 2013

Tilkynning frá Munaðarleysingjum

Saumahittingurinn sem átti að vera sunnudaginn 8.sept nk , frestast um viku.  Við hittumst bara ennþá hressari sunnudaginn 15.sept í húsnæði Heimilisiðnaðarskólans að Nethyl 2.


Námskeið fyrir bútasaumsfólk

Nokkur námskeið sem verða í boði í haust

Tækniskólinn verður með mjög áhugaverð námskeið í september í taulitun og þauþrykk. Smelltu hér til að lesa meira um námskeiðið

Storkurinn verður með byrjendanámskeið í bútasaum í október.  Smelltu hér til að lesa meira

Virka verður með rúmteppanámskeið og byrjar það 18.sept nk. Smelltu hér til að lesa meira