mars 2013

Aðalfundur 2013

Aðalfundarboð

Aðalfundur Íslenska bútasaumsfélagsins  verður haldinn laugardaginn 16. mars. 2013 kl: 10.00 í Perlunni.

  • Fundarsetning, kosning  fundarstjóra og fundarritara
  • Skýrsla stjórnar um störf á liðnu ári
  • Endurskoðaðir reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar
  • Tillaga um árgjald
  • Skýrslur nefnda
  • Lagabreytingar, enda hafi þær borist stjórn fyrir boðun aðalfundar
  • Kosning formanns
  • Kosning meðstjórnanda
  • Kosning varamanna
  • Kosning tveggja skoðunarmanna
  • Kosning í nefndir
  • Önnur mál
  • Fundi slitið

  Stjórn Íslenska bútasaumsfélagsins