janúar 2012

Saumafundur 18. febrúar 2012

Saumafundur verður haldin í Safnaðarheimili Fella- og Hólakirkju laugardaginn 18 febrúar frá kl. 10 – 16.   Dagskrá verður auglýst síðar.

Lovísa


Munaðarleysingarnir taka upp þráðin að nýju!

Sirry Poulsen hefur fengið húsnæði Heimilisiðnaðarfélagsins að Nethyl 2 til umráða fyrir Munaðarleysingjanna.   Klúbburinn er opin öllum félagsmönnum Íslenska bútasaumsfélagins gegn 500 kr. þátttökugjaldi.   Áætlaðir saumadagar frá 10-15 eru: 12/2, 11/3 og 15/4 2011.

Nánari upplýsingar veitir Sirry, sirryp hja gmail.com


Félagsfundur 25 janúar fellur niður

Vegna veðurs og ófærðar fellur félagsfundur niður í kvöld.  Lovísa.