desember 2011

Félagsfundur 25. janúar, kl. 20.00

Félagsfundur Íslenska bútasaumsfélagsins verður haldin miðvikudaginn 25. janúar kl. 20.00 í Safnaðarheimili Fella- og Hólakirkju.

Dagskrá:

  • Kristín Linda Jónsdóttir, ritstjóri Húsfreyjunar.
  • Önnur mál/ kaffihlé og spjall.
  • Happadrætti.
  • Sýnt og sagt frá.

Hvetjum alla til að mæta tímanlega því læsa þarf húsinu um leið og fundur hefst til þess að óviðkomandi aðilar séu ekki að vaða inn.


Erlendir viðburðir -2012

Spánn 15-18 mars Stiges

Frakkland 12-15 apríl Quilt Expo en Beaujolais og 1-3 júní Le Jardin du Cure

Þýskaland (11-12 febrúar, 24-26 febrúar og 3-4 mars) “handmade


“Prag Patchwork Meeting”

30. mars -1. apríl 2011 “Prag Pachwork Meeting


Bandarískar bútasaumssýningar – apríl 2012

13-15 apríl 2012.  “International Quilt Festival

25-28 apríl 2012.  ”Paducah AQS Quilt Show & Contest


Ágrip – EQA

Samtök Evrópskra bútasaumsfélaga (European Quilt Association) voru stofnuð vorið 1989 í þeim tilgangi að skiptast á upplýsingum til hagsbóta fyrir félagsmenn sína.  Frá þeim tíma hafa samtökin haldið fundi árlega og síðustu níu árin hafa þeir verið haldnir í Birmingham.  Samstarf við sýningahaldarana „Festival of Quilt“ hefur eflt tengslin á milli aðildarlandanna sem nú eru 18 talsins. Lesa meira »


Bútasaumshátíð í Tokoy 20-28 janúar 2012

Alþjóðleg bútasaumshátíð verður haldin í Tokoy 20-28 janúar 2012.