ágúst 2011

“European Art Quilts VII”

Umsóknarfrestur fyrir  “European Art Quilts VII” er í mars 2012.  Valið er úr umsækjendum en nánar upplýsingar finna á heimsíðunni hér að ofan.  Fram til þessa hafa tvær íslenskar listakonur tekið þátt í þessari samsýningu Evróskra listamanna.


Þýsk samkeppni

Home of Jolanda efnir til samkeppni um hefðbundin bútasaumsverk með þemanu rauður.  Skrá verður þátttöku fyrir 6. september næstkomandi og greiða 5 Evru þátttökugjald.   Upplýsingar um þátttöku má finna hér.  Verkin verða sýnd 2-14 október í Þýskalandi.