mars 2010

Félagsfundur 30.mars 2011, kl. 20.00

Fundargestir eru hvattir til að koma með verk unnin með fljúgandi gæsum til að hengja á vegg eða sýna  í hliðarsal.

  • Klúbbakynning – Verslunarskólinn
  • Berglind Snæland kennir aðferðir við að sauma þríhyrnings-ferninga og opnar fljúgandi gæsir
  • Örnámskeið – þríhyrnings-ferningar og opnar fljúgandi gæsir. Fyrir ÞRÍHYRNINGA-FERNINGANA þarf 3-4 ljósar lengjur og 3-4 dökkar lengjur, 2,5″-4″ að breidd (ekki mjórri en 2,5″). Fyrir OPNU GÆSIRNAR er nóg að koma með nokkra búta. Áhugasamir komi einnig með skurðarmottu og stiku, ferningastiku (6″x6″), saumavél, framlengingarsnúru og annað sem þarf til sauma.
  • Happdrætti
  • Sýnt og sagt frá

Fundurinn verður haldin í Safnaðarheimili Fella- og Hólakirkju, kl. 20.00 – 22.00, mætum stundvíslega.  Aðgangseyrir kr. 500.